Nokia 9500 Communicator - Takkar og tengi

background image

Takkar og tengi

Takkar og tengi

1 — Rofi .
2 — Skruntakki, hægri og vinstri valtakkar. Styddu á miðju skruntakkans eða styddu á annan hvorn valtakkann til að framkvæma

aðgerðirnar sem sýndar eru fyrir ofan þá. Hægt er að stilla hljóðstyrk símans með skruntakkanum á meðan símtal er í gangi.
3 — Hringitakki (til vinstri,

), Hættatakki (til hægri,

).

4 — PopPort™ tengi fyrir USB-gagnasnúru, höfuðtól og hljóðmöskva.
5 — Innrautt tengi og hljóðnemi.
6 — Tengi fyrir hleðslutæki.
7 — Eyrnatól.
8 — Hátalari fyrir handfrjáls símtöl og annað hljóðvarp.