Nokia 9500 Communicator - Backup

background image

Backup

Það er ráðlegt að taka reglulega öryggisafrit af gögnum tækisins.
Farðu í

Desk

>

Tools

>

Backup

.

Áður en þú byrjar að búa til afrit eða setja gögn upp aftur:
• Lokaðu öllum öðrum forritum.
• Slökktu á símanum, ef það er mögulegt.
• Gakktu úr skugga um að næg hleðsla sé á rafhlöðunni.
Til að vista afrit af gögnum á minniskorti, styddu á

New backup

. Gefðu afritinu heiti og veldu hvort þú vilt afrita öll gögnin eða

hluta þeirra. Með

Full backup

valkostinum eru öll gögn afrituð. Ef þú velur

Partial backup

þarftu að taka fram hvaða hluti þú

afrita. Styddu á

Start backup

.

Ábending: Þú getur einnig tekið öryggisafrit af gögnum í

File manager

og

Control panel

forritunum.

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

79

background image

Til að setja afrituð gögn á minniskortinu upp aftur, veldu afrit og styddu á

Restore

. Veldu hvaða hluti þú vilt setja upp aftur. Ef

þú setur upp hluti úr fullkomnu öryggisafriti getur þú valið

Partial backup

og síðan hvaða hluti þú vilt setja upp aftur. Styddu á

Start restore

. Styddu á

OK

þegar uppsetningunni er lokið til að endurræsa tækið.