Nokia 9500 Communicator - Data transfer

background image

Data transfer

Ef þú hefur Nokia 9500 Communicator og annað tæki sem styður gagnaflutning geturðu notað

Data transfer

til að samstilla

dagbókina þína og tengiliðafærslur milli tækjanna tveggja.
Söluaðilinn, símafyrirtækið eða þjónustuveitan veitir upplýsingar um samhæf tæki.
Farðu í

Desk

>

Tools

>

Data transfer

.

1. Styddu á

New

til að búa til nýtt samstillingarsnið.

2. Veldu efnið sem þú vilt samstilla og styddu á

Next

.

3. Veldu gerð tengingar og styddu á

Select

. Ef þú velur innrauða tengingu hefst samstillingin þegar í stað.

4. Ef þú velur Bluetooth skaltu styðja á

Search

til að leita að tækinu sem þú vilt samstillast við. Styddu á

Stop

til að stöðva leitina.

5. Skrunaðu að tækinu sem þú vilt samstillast við og styddu á

Select

. Þá hefst samstillingin.

Til að skoða notkunarskrá samstillingarinnar, styddu á Valmynd og veldu

File

>