Symbian hugbúnaður settur upp
Þegar þú setur upp uppfærslu eða viðgerð á forriti verðurðu að vera með upprunalega eintakið fullkomið öryggisafrit til að
endurheimta forritið. Til að endurheimta upprunalega forritið skaltu fjarlægja forritið og setja það upp aftur með upphaflegu
uppsetningarskránni eða öryggisafritinu.
H a l d i ð u t a n u m g ö g n o g h u g b ú n a ð
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
81
Til að setja upp hugbúnað, leitaðu að uppsetningarskránni í minni tækisins eða á minniskorti, veldu skrána og styddu á enter-
takkann. Ef þú til dæmis fékkst uppsetningaskránna senda sem viðhengi í tölvupósti, farðu í pósthólfið, opnaðu tölvupóstinn,
veldu uppsetningarskrá og styddu á enter-takkann til að hefja uppsetninguna.
Notaðu Forritastjórann til að fjarlægja hugbúnað.
Sjá „Application manager“, bls. 61.