Nokia 9500 Communicator - Java

background image

Java™ forrit sett upp

1. Leitaðu að uppsetningarskránni í minni tækisins eða á minniskorti, veldu skrána og styddu á enter-takkann til að hefja

uppsetninguna. Ef þú til dæmis fékkst uppsetningaskránna senda sem viðhengi í tölvupósti, farðu í pósthólfið, opnaðu

tölvupóstinn, veldu uppsetningarskrá og styddu á enter-takkann til að hefja uppsetninguna.

2. Staðfestu uppsetninguna. Nauðsynlegt er að skráin hafi endinguna .JAR til að hægt sé að setja hana upp. Ef það vantar getur

verið að tækið biðji þig um að hlaða því niður. Ef enginn aðgangsstaður er valinn er beðið um að þú veljir aðgangsstað.

Þegar þú hleður niður .JAR skránni gætirðu þurft að slá inn notendanafn og lykilorð til að fá aðgang að miðlaranum. Þú getur

fengið þau hjá dreifingaraðila forritsins.

3. Tækið lætur þig vita þegar uppsetningunni er lokið.

Ábending: Þegar þú skoðar vefsíður getur þú hlaðið niður uppsetningarskrá og sett hana upp strax . Athugaðu að

tengingin er virk í bakgrunninum á meðan á uppsetningu stendur.

Java

Þú getur sett upp og keyrt Java-forrit í tækinu þínu.

Sjá „Forrit og hugbúnaður settur upp“, bls. 81.

Java grunnurinn fyrir Nokia 9500 Communicator er J2ME. Þú getur leitað að Java-forritum með vafranum, hlaðið þeim niður af

Netinu og geymt þau í Forritamöppunni.
Notaðu

Application manager

til að halda utan um Java-forritin þín.

J2ME í tækinu þínu styður tvö Java umhverfi: MIDP og Persónulegt Snið.

Ábending: Upplýsingar um hugbúnaðarþróun (forritun) má finna á www.forum.nokia.com. Á Forum Nokia er einnig

að finna Series 80 Developer Platform, Java Software Development Kit (SDK), tól, tæknilegar athugasemdir og forrit.