Kynningar búnar til
Til að búa til nýja kynningu, styddu á Valmynd og veldu
File
>
New presentation
. Opnaðu textabox með því að ýta á tab-takkann
og byrjaðu að skrifa. Þegar því er lokið, styddu á
OK
og færðu þig í næsta textareit. Ef þú vilt nota sniðmát, styddu á Valmynd
og veldu
File
>
New presentation
>
Use template...
. Flettu upp möppunni sem sniðmátið er vistað í.
Ábending: Til að færa þig í textabox innan glærunnar, veldu textaboxið með tab-takkanum og styddu á skruntakkann
til vinstri, hægri, upp eða niður. Til að færa þig milli textaboxa í smærri skrefum, styddu á Ctrl+skruntakkann til vinstri,
hægri, upp eða niður. Á sama hátt getur þú fært aðra hluti, eins og t.d. myndir og hvers kyns form.
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
51
Til að bæta nýrri glæru við kynningu, veldu glæruna sem nýja glæran á að koma á eftir og styddu á
Insert slide
. Veldu þá
uppsetningu sem þú vilt nota á nýju glærunni og styddu á
Insert
.
Til að setja myndir og form inn í kynningu, styddu á Valmynd og veldu
Insert
>
Picture...
eða
Autoshape...
. Flettu upp möppunni
sem myndin er vistuð í eða veldu form af listanum og styddu á
Insert
.
Ábending: Til að breyta stærð hlutar, styddu á Shift+skruntakkann til vinstri, hægri, upp eða niður. Til að breyta
stærðinni í smærri skrefum, styddu á Ctrl+Shift+skruntakkann til vinstri, hægri, upp eða niður.
Til að setja textabox inn í kynningu, styddu á Valmynd og veldu
Insert
>
Text box
. Sláðu inn textann og styddu á
OK
.
Ábending: Valmyndin bíður upp á fleiri valkosti til að sníða textann: styddu á Valmynd og veldu
Format
og svo valkostinn
sem þú vilt. Þú getur breytt sniðinu á stöfum og tölum, bætt inn áherslumerkjum og jafnað texta.
Til að vista kynningu, styddu á Valmynd og veldu
File
>
Save
>
Save presentation
eða
Save as...
. Skráin er vistuð á PPT sniði.
Til að sníða hlut sem þú hefur sett inn á glæru, veldu hlutinn, styddu á Valmynd og veldu
Format
>
Object...
. Þú getur breytt
stærð hlutarins eða snúið honum. Athugaðu að ekki er hægt að snúa öllum hlutum, líkt og myndum eða töflum.