Kynningar skoðaðar
Til að opna vistaða kynningu, styddu á Valmynd og veldu
File
>
Open...
eða styddu á Ctrl+O. Skrunaðu að möppunni sem skráin
er geymd í. Þú getur skrunað upp og niður og til og hægri og vinstri með skruntakkanum um glæruna.
Ábending: Til að opna kynningu sem nýlega var skoðuð, styddu á Valmynd og veldu
File
>
Recent presentations
.
Til að skipta á milli glæra, styddu á
Next
og
Previous
. Til að fara beint í ákveðna glæru, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Go
to slide...
. Veldu glæruna af listanum og styddu á
Go
.
Til að súmma á skjánum, styddu á Valmynd og veldu
View
>
Zoom
.
Ábending: Þú getur einnig súmmað að eða frá með því að styðja á Chr og stækkunarglerstakkana.
Til að skoða glærurnar á öllum skjánum, styddu á Valmynd og veldu
View
>
Full screen mode
. Í ham alls skjásins, styddu á
einhvern skipanahnapp til að birta skipanirnar. Þú getur notað Ctrl+T til að skipta á milli þess að skoða glærur á öllum skjánum
eða í eðlilegri stærð.