Nokia 9500 Communicator - Glærusýning sýnd með gagnavarpa

background image

Glærusýning sýnd með gagnavarpa

Þú getur sýnt glærusýningar með samhæfum gagnavarpa eða öðru sambærilegu vörpunarkerfi. Glærusýningin er flutt yfir í

gagnavarpann með t.d. Bluetooth-tengingu.
Til að þú getir sýnt glærusýningar með samhæfum gagnavarpa verðurðu að setja upp rekla gagnavarpans. Ef reklarnir eru ekki

uppsettir eru valkostirnir ekki sýndir. Frekari upplýsingar má fá hjá framleiðanda gagnavarpans eða fulltrúa hans.
Til að sýna glærusýningar með gagnavarpa skaltu velja kynninguna, styðja á Valmynd og velja

View

>

Slide show

>

Show on

external display

. Til að hefja glærusýningu, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Slide show

>

View show

. Athugaðu að áhrif eða

hreyfimyndir eru ekki studdar. Ef sýningin inniheldur minnispunkta eru þeir aðeins sýnilegir á skjá communicator.

Ábending: Ef þú hefur ekki valið gagnavarpa áður opnast

External display

skjárinn. Veldu gagnavarpa, styddu á

Connect

og svo á

Done

.

Ábending: Ef þú skiptir úr glærusýningu í aðra sýningu meðan á sýningu stendur (s.s. í útlínur) sést sýningin ekki lengur

á ytri skjánum. Skiptu aftur yfir í glærusýninguna til að halda sýningunni áfram.

Til að velja nýjan gagnavarpa, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Slide show

>

External display settings...

. Veldu tæki af listanum

í

External display

skjánum, styddu svo á

Connect

og loks á

Done

.

Til að ljúka kynningu í gagnavarpa, styddu á Valmynd, veldu

View

>

Slide show

og afturkallaðu

Show on external display

.