Nokia 9500 Communicator - Útlínuskjár (Outline)

background image

Útlínuskjár (Outline)

Útlínuskjárinn sýnir þann texta sem er á kynningarglærum og er notaður til að skipuleggja textann.
Til að opna útlínuskjáinn, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Outline

.

Styddu á

Expand

til að skoða innihalda glæru. Styddu á

Collapse

til að fela innihaldið. Til að opna glæru til að breyta henni, veldu

glæruna og styddu á enter-takkann.
Til að breyta uppröðun glæra, veldu glæruna sem þú vilt færa og styddu á

Move

. Skrunaðu upp eða niður til að færa bendilinn

á nýja staðinn og styddu á

OK

.

Veldu glæruna sem þú vilt færa og styddu á

Delete

.