Nokia 9500 Communicator - Glærustjóraskjár

background image

Glærustjóraskjár

Glærustjórinn er glæra sem stjórnar ákveðnum eiginleikum í texta sem er sameiginlegur í öllum glærum kynningarinnar. Þegar

þú vilt breyta einhverju í útliti glæranna þinna, breyttu því í glærustjóranum í stað þess að breyta því í hverri glæru fyrir sig.
Til að opna glærustjóraskjáinn, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Slide master

. Opnaðu textabox með því að ýta á tab-takkann

og byrjaðu að skrifa. Þegar því er lokið, styddu á

OK

og færðu þig í næsta textareit.

K y n n i n g a r

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

52

background image

11.