Nokia 9500 Communicator - Endurvarpi

background image

Endurvarpi

Á svæðum þar sem endurvarpsþjónusta er til staðar (sérþjónusta), getur þú tekið við skilaboðum um margvísleg efni frá

þjónustuveitunni þinni, svo sem veðurfréttum eða umferðarfréttum. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um hvers konar

efni er í boði og viðeigandi efnisnúmer. Athugaðu að pakkagagna (GPRS) tenging getur hindrað endurvarpamóttöku.

Símafyrirtækið þitt gefur þér upp réttar GPRS stillingar.
Farðu í

Desk

>

Tools

>

Cell broadcast

.

Til að opna skilaboð frá endurvarpa, veldu málefni og styddu á

Read

.

Ábending: Til að leita að málefnum, sláðu inn heiti og númer málefnis í leitarreitinn.

Til að taka á móti ákveðnu málefni, veldu það og styddu á

Subscribe

. Til að hætta að taka á móti ákveðnu málefni, veldu það

og styddu á

Unsubscribe

.

Til að hætta að taka á móti skilaboðum frá endurvarpa, styddu á

Reception off

. Til að byrja að taka á móti skilaboðum frá

endurvarpa, styddu á

Reception on

.

Til að setja inn, breyta eða fjarlægja málefni, styddu á Valmynd og veldu einn af

Topic

>

More options

valkostunum.

Til að búa til auðan málefnalista, styddu á Valmynd, veldu

List

>

Edit lists

, og styddu á

New

. Færðu inn heiti málefnalistans og

styddu á

OK

.

Til að búa til málefnalista úr völdum málefnum, styddu á Valmynd, veldu

Topic

>

Add selected topics to list

og styddu á

New

.

Færðu inn heiti málefnalistans og styddu á

OK

.

Til að skilgreina sjálfvirka skynjun nýrra málefnaflokka, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Settings

>

Add new topics

automatically to list

.

Til að tilgreina tungumál móttekinna skilaboða, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Settings

. Skrunaðu að

Language

og veldu

tungumál.

M e s s a g i n g ( S k i l a b o ð )

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

36

background image

6.