Nokia 9500 Communicator - Föx úr ytra faxhólfi móttekin

background image

Föx úr ytra faxhólfi móttekin

Þú getur sótt föx úr ytra faxhólfi með faxkjöri ef það er í boði í símkerfinu. Það gerir þér kleift að hringja faxsímtal í faxtæki og

fá svo sendar upplýsingar með faxi.
Til að taka við föxum úr ytra faxboxi með faxkjöri, styddu á Valmynd og veldu

Receive

>

Dial fax poll

. Færðu inn faxhólfsnúmerið

og styddu á

Call

.