Gerðir sérstakra skilaboða
Tækið getur tekið við nokkrum gerðum skilaboða. T.d. textaboðum sem innihalda gögn, skjátákn símafyrirtækja, hringitóna,
bókamerki eða stillingar fyrir netaðgang eða tölvupóstreikninga.
Tækið getur einnig móttekið þjónustuskilaboð. Þjónustuskilaboð eru tilkynningar um t.d. helstu fréttir og kunna að innihalda
textaboð eða tengil. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um framboð og áskrift.