Nokia 9500 Communicator - Heiti stillinga breytt

background image

Heiti stillinga breytt

Ef þú reynir að vista mótteknar stillingar með heiti sem er þegar til geturðu valið hvort þú vilt skipta stillingunum út eða breyta

heitinu.
Til að vista stillingarnar undir öðru heiti skaltu styðja á

Rename

, slá inn nýja heiti og styðja svo á

OK

.

Athugaðu að ekki er víst að þú getir breytt heiti allra stillinga.