Skilyrðingarstillingar mótteknar
Til að skoða skilaboð sem innihalda tengistillingar, veldu skilaboðin og styddu á
Open
. Ef tækið biður um lykilorð, færðu það
inn og styddu á
OK
. Athugaðu að þegar rangt lykilorð hefur verið fært inn þrisvar er skilaboðunum eytt.
Til að samþykkja stillingarnar og samskipa tækið, styddu á
Save
. Ef þú móttekur stillingar öruggs miðlara (grunn-tengistillingar
og staðsetningu miðlarans) frá þjónustuveitu eru stillingarnar vistaðar sjálfkrafa og upplýsingaboð sett í Innhólfið þitt.