Nokia 9500 Communicator - Margmiðlunarboð

background image

Margmiðlunarboð

Til athugunar: Aðeins tæki með samhæfum margmiðlunar- eða tölvupóstaðgerðum geta tekið á móti og birt

margmiðlunarboð.
Útlit margmiðlunarboða getur verið breytilegt eftir viðtökutækinu.
Sjálfgefin stilling margmiðlunarboðaþjónustunnar er yfirleitt á.