Nokia 9500 Communicator - Margmiðlunarboð búin til og send

background image

Margmiðlunarboð búin til og send

Margmiðlunarboð geta innihaldið texta, myndir, hljóð- og myndinnskot.
Athugaðu að þessi þjónusta er aðeins í boði ef símafyrirtæki eða þjónustuveita styðja hana.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, hringitóna og annað

efni.
Áður en hægt er að senda eða taka við margmiðlunarboðum með tækinu þarftu að tilgreina réttar margmiðlunarstillingar.

Þjónustuveitan þín gefur þér upp réttar stillingar.

Sjá „Reikningsstillingar margmiðlunarboða“, bls. 34.

Til að svara margmiðlunarboðum, opnaðu skilaboðin og styddu á

Reply

. Veldu hvort þú vilt svara með margmiðlunar- eða

textaskilaboðum og styddu á

OK

. Styddu á

Recipient

til að velja viðtakendur skilaboðanna eða sláðu inn GSM símanúmer eða

tölvupóstföng þeirra í

To:

reitinn. Ef þú slærð inn fleiri en eitt númer skaltu aðskilja númerin með semíkommu eða styðja á

enter-takkann eftir að þú hefur slegið inn hvert númer. Færðu inn titil og búðu til skilaboðin. Styddu á

Send

þegar skilaboðin

eru tilbúin.
Til að búa til margmiðlunarboð, styddu á

Write message

, skrunaðu að

Multimedia message

og styddu á

OK

. Styddu á

Recipient

til að velja viðtakendur skilaboðanna eða sláðu inn GSM símanúmer eða tölvupóstföng þeirra í

To:

reitinn. Ef þú slærð

inn fleiri en eitt númer skaltu aðskilja númerin með semíkommu eða styðja á enter-takkann eftir að þú hefur slegið inn hvert

númer. Færðu inn titil og búðu til skilaboðin. Styddu á

Send

þegar skilaboðin eru tilbúin.

Ábending: Þú getur líka búið til margmiðlunarboð beint í ýmsum forritum, líkt og

Images

og

File manager

.

Til að setja margmiðlunarhluti inn í skilaboð, styddu á

Insert

. Þú getur sett inn myndir, hljóð- og myndinnskot og búið til

blaðsíðuskil í skilaboðunum þínum. Veldu gerð margmiðlunarhlutarins sem þú vilt setja inn og styddu á

Insert

.

Ábending: Margmiðlunarboð geta verið nokkrar blaðsíður. Ef bendillinn er í Til:, Afrit til:, eða Titill: reitnum þegar þú

setur inn síðu verður nýja síðan fyrsta síða skilaboðanna. Annars er nýja síðan sett inn á eftir síðunni þar sem bendillinn

er. Hver síða getur aðeins innihaldið eitt mynd- eða hljóðinnskot.

Til að setja áhrif í myndir í margmiðlunarboðum, styddu á Valmynd og veldu

Options

>

Transition settings...

. Þú getur tilgreint

hversu lengi mynd er sýnd og stílinn sem nýr hlutur er opnaður í. Þú þarft að vera í hami frekari breytingakosta.
Til að forskoða margmiðlunarboð áður en þau eru send, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Preview

.

Til að eyða margmiðlunarhlut, veldu hlutinn sem þú vilt eyða, styddu á Valmynd, þá á

Edit

>

Delete

og veldu svo viðeigandi

valmyndarvalkost.

Ábending: Sum viðhengi, líkt og nafnspjöld, eru e.t.v. ekki sýnileg í skilaboðunum sjálfum heldur sjást eingöngu sem

pappírsklemmutákn í efnisreitnum. Til að eyða þessum viðhengjum skaltu velja

Edit

>

Delete

>

Attachments...

. Veldu

viðhengið og styddu á

Delete

.

Til að eyða síðu, skrunaðu að henni, styddu á Valmynd og veldu

Edit

>

Delete

>

Page

.

Þú verður að vera í hami frekari breytingakosta til að nota flestar breytiaðgerðir. Styddu á Valmynd og veldu

Options

>

Activate

advanced editing mode

.

Til að breyta staðsetningu texta miðað við myndir, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Slide layout

. Veldu

Text right

eða

Text left

.

Til að breyta gerð, lit og sniði texta, veldu textann, styddu á Valmynd og veldu

Options

>

Text format...

. Þú getur líka valið

textasniðið áður en þú byrjar að skrifa.
Til að breyta bakgrunnslit margmiðlunarboða, styddu á Valmynd og veldu

Options

>

Background colour...

. Styddu á

Change

,

skrunaðu að nýjum lit og styddu á

OK

. Styddu á

Done

.

Til að breyta sendikostum margmiðlunarboða, byrjaðu að búa til eða breyta boðum, styddu á Valmynd og veldu

Options

>

Sending options...

. Þú getur valið hvort þú vilt fá sendar skilatilkynningar sem og hversu lengi skilaboðamiðstöðin reynir að

senda skilaboð.
Veldu á meðal eftirfarandi möguleika:

Receive report

— Veldu hvort þú vilt fá senda tilkynningu þegar skilaboðunum hefur verið komið til skila til viðtakandans.

Ekki er víst að hægt sé að fá skilatilkynningu um margmiðlunarboð sem send eru á tölvupóstfang.

Validity period

— Veldu hversu lengi skilaboðamiðstöðin á að reyna að senda skilaboðin. Ef ekki tekst að ná í viðtakanda

skilaboða innan frestsins verða skilaboðin fjarlægð úr margmiðlunarboðamiðstöðinni. Athugaðu að símkerfið verður að

styðja þennan möguleika.

Maximum

er hámarksfresturinn sem símkerfið leyfir.

M e s s a g i n g ( S k i l a b o ð )

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

33