Margmiðlunarboð móttekin
Mikilvægt: Hlutir í margmiðlunarboðum geta innihaldið veirur eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Aldrei skal opna viðhengi ef ekki er fullvíst að treysta megi sendandanum.
Margmiðlunarboð berast í Innhólfið þitt og þú getur opnað þau eða svarað þeim eins og öðrum skilaboðum.
Þú getur tekið við margmiðlunarboðum sem innihalda hluti sem tækið þitt styður ekki. Þú getur hins vegar ekki skoðað þessa
hluti. Aftur á móti getur þú reynt að framsenda skilaboðin í annað tæki sem styður slíka hluti.
Til að skoða lista yfir margmiðlunarviðhengi í skilaboðum, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Objects...
.
Til að vista margmiðlunarhlut, veldu hlutinn og styddu á
Copy to
.
Til að spila margmiðlunarhlut, veldu hlutinn og styddu á
Open
.