Nokia 9500 Communicator - Reikningsstillingar margmiðlunarboða

background image

Reikningsstillingar margmiðlunarboða

Farðu í

Messaging

, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Account settings...

. Skrunaðu að

Multimedia message service

og styddu

á

Edit

.

Á

Send

síðunni, tilgreindu eftirfarandi stillingar:

Internet access

— Veldu tengingu internetaðgangsstaðarins (IAP) sem þú vilt nota til að senda skilaboð.

Homepage

— Sláðu inn vistfang margmiðlunarboðamiðstöðvarinnar.

Receive report

— Veldu hvort þú vilt fá senda tilkynningu þegar skilaboðunum hefur verið komið til skila til viðtakandans.

Ekki er víst að hægt sé að fá skilatilkynningu um margmiðlunarboð sem send eru á tölvupóstfang.

Sending time

— Veldu hvenær þú vilt að margmiðlunarboðin verði send.

Validity period

— Veldu hversu lengi skilaboðamiðstöðin á að reyna að senda skilaboðin. Ef ekki tekst að ná í viðtakanda

skilaboða innan frestsins verða skilaboðin fjarlægð úr margmiðlunarboðamiðstöðinni.

Maximum

er hámarksfresturinn sem

símkerfið leyfir. Athugaðu að símkerfið verður að styðja þennan möguleika.

Á

Receive

síðunni, tilgreindu eftirfarandi stillingar:

Multimedia reception

— Veldu hvenær þú vilt taka við margmiðlunarboðum. Þú getur til að mynda tekið alltaf við

margmiðlunarboðum eða aðeins í heimasímkerfi.

On receiving messages

— Veldu

On

ef þú vilt taka við margmiðlunarboðum. Móttaka margmiðlunarboða er sjálfgefið virk.

Veldu

Deferred

ef þú vilt að margmiðlunarboðamiðstöðin visti skilaboðin þannig að hægt sé að sækja þau síðar. Breyttu

þessari stillingu í

On

þegar þú vilt sækja skilaboðin. Veldu

Reject

ef þú vilt hafna margmiðlunarboðum.

Margmiðlunarboðamiðstöðin mun eyða skilaboðunum.

Receive advertisements

— Veldu hvort þú vilt taka við skilaboðum sem skilgreind eru sem auglýsingar.

Receive anonymous messages

— Veldu hvort þú vilt taka við skilaboðum frá óþekktum sendendum.

Á

General

síðunni, tilgreindu eftirfarandi stillingar:

Compress images

— Veldu hvort þú vilt þjappa myndum sem þú vilt taka með í margmiðlunarboðum. Þjöppun getur minnkað

stærð margmiðlunarboðanna.