Komist hjá minnisskorti
Þú ættir reglulega að eyða skilaboðum úr möppunum Innhólf og Send og eyða sóttum tölvupósti úr minni tækisins til að auka
laust minni.
Til að eyða tölvupósti úr tækinu, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Delete e-mails locally...
. Styddu á
Change
og veldu þann
tölvupóst sem þú vilt eyða. Til dæmis geturðu eytt öllum tölvupósti eða aðeins tölvupósti sem þér barst fyrir meira en tveimur
vikum. Styddu á
Delete now
til að eyða tölvupóstinum.
Ábending: Notaðu þessa aðferð til að eyða tölvupósti aðeins úr tækinu. Upprunalegi tölvupósturinn er áfram á
miðaranum. Ef þú eyðir tölvupósti með
Delete
skipanahnappinum í Skilaboðum er honum eytt varanlega úr tækinu
og ytra pósthólfinu næst þegar þú tengist.
Til að eyða tölvupósti bæði úr tækinu og af ytri miðlara, opnaðu tölvupóstinn og styddu á
Delete
.
Til að tæma
Sent
möppuna sjálfkrafa, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Sent items storage...
. Stilltu
Delete sent items
á
automatically
og sláðu inn dagafjöldann sem á að líða áður en skeytunum er eytt.