Unnið með skilaboð
Til að búa til nýja möppu fyrir skilaboð, styddu á Valmynd og veldu
File
>
New folder...
. Sláðu inn
Folder name
, veldu hvar
mappan á að vera og styddu á
Create
. Athugaðu að þú getur ekki búið til undirmöppur í möppunum Innhólf, Úthólf eða
möppunum Send, nema í IMAP4 ytra Úthólfi og möppunum Send þegar þú ert tengd(ur). IMAP 4 eru staðlaðar samskiptareglur
sem eru notaðar til að komast í tölvupóst á ytri miðlara. Með IMAP4 getur þú framkvæmt leit, búið til, eytt og haldið utan um
tölvupóst og möppur á miðlaranum.
Til að breyta heiti möppu skaltu velja möppuna, styðja á Valmynd og velja
File
>
Rename folder...
. Sláðu inn nýja heitið og
styddu á
Rename
. Athugaðu að þú getur aðeins breytt heitum mappa sem þú hefur búið til.
Til að færa skilaboð, veldu skilaboðin, styddu á Valmynd og veldu
Edit
>
Move
. Skrunaðu að nýrri möppu og styddu á
Move
. Ef
þú vilt færa skilaboðin í undirmöppu skaltu fyrst velja yfirmöppuna og styðja svo á
Expand
.
Til að leita að skilaboðum, styddu á Valmynd og veldu
Edit
>
Find...
. Sláðu inn textann sem þú vilt leita að og styddu á
Find
.
Styddu á
Options
til að þrengja leitina.