Nokia 9500 Communicator - Sendikostir

background image

Sendikostir

Til að tilgreina sendikosti tölvupóstsins sem þú ert að skrifa, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Sending options...

.

Veldu

Message

síðuna.

Til að stilla forgangsröð tölvupóstsins þíns, veldu

Priority

og styddu á

Change

.

Til að tilgreina gerð tölvupóstsins, veldu

Message type

og styddu á

Change

.

Veldu úr eftirfarandi möguleikum:

Plain text (no MIME)

— Valið þegar tölvupóstkerfið sem tekur við boðunum getur ekki birt þau í hefðbundnu tölvupóstssniði

á Netinu, MIME.

Plain text

— Valið til að nota hefðbundið tölvupóstssnið á Netinu, MIME. MIME-sniðið gefur t.d. möguleika á að setja myndir

sem viðhengi í boð.

Formatted text (HTML)

— Valið til að nota frekari möguleika í textasniðum, s.s. feitletrun, skáletrun, undirstrikun og

áherslumerki. Ef tölvupóstskerfið sem tekur við tölvupóstinum styður ekki HTML er tölvupósturinn birtur sem venjulegur texti

án allra sniða.

Til að taka á móti staðfestingarboðum um að viðtakandi hafi opnað tölvupóstinn, veldu

Request read report

, styddu á

Change

og veldu

Yes

. Hafðu í huga að sumir tölvupóstsþjónar styðja ekki slík skilaboð eða þá að viðtakandinn getur haft slökkt

á sendingum staðfestinga.
Veldu

Delivery

síðuna.

Til að breyta tölvupóstreikninginum, veldu

E-mail account in use

og styddu á

Change

. Veldu nýja reikninginn og styddu á

OK

.

Til að tilgreina þann tíma þegar þú vilt senda tölvupóstinn, veldu

Send e-mail

og styddu á

Change

.

Veldu úr eftirfarandi möguleikum:

Immediately

— til að senda tölvupóstinn strax á meðan á virkri nettengingu stendur

Upon request

— til að geyma tölvupóstinn í

Outbox

, þaðan sem þú getur sent hann síðar

During next connection

— til að senda tölvupóstinn þegar þú tengist næst.

M e s s a g i n g ( S k i l a b o ð )

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

28