Tölvupóstur lesinn og honum svarað
Styddu á
Reply
til að svara tölvupósti.
Ábending: Þú getur notað þau vefföng, tölvupóstföng og síma- og GSM-númer sem tölvupóstur inniheldur. Þú getur
t.d. valið veffang eða símanúmer og stutt á viðeigandi skipanahnapp til opna vefsíðuna, senda tölvupóst eða hringja
í símanúmerið.
Til að bæta inn nýjum tengiliðum í tengiliðaskrá þína, veldu sendanda eða viðtakanda úr hausasvæðinu, styddu á Valmynd og
veldu
Tools
>
Add to Contacts...
.
Ábending: Ef þú svarar tölvupósti sem inniheldur skrár sem viðhengi þá fylgja viðhengin ekki sjálfkrafa með svarinu.
Ef þú framsendir móttekinn tölvupóst eru viðhengin sjálfkrafa send með honum.
Til að framsenda tölvupóst, styddu á Valmynd og veldu
File
>
Forward
.
Til að prenta út tölvupóst, styddu á Valmynd og veldu
File
>
Printing
>
Print...
.