Nokia 9500 Communicator - Viðhengi

background image

Viðhengi

Mikilvægt: Tölvupóstboð geta innihaldið veirur eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt. Aldrei skal opna

viðhengi ef ekki er fullvíst að treysta megi sendandanum.

Til að opna viðhengi, veldu viðhengið og styddu á

Open

.

Til að vista viðhengi, veldu viðhengið og styddu á

Save

.

Til að eyða út viðhengi, veldu viðhengið og styddu á

Delete locally

. Hafðu það í huga að afrit af viðhenginu er áfram til á

tölvupóstþjóninum.