Textaboð
Tækið styður sendingu textaboða umfram venjuleg 160-stafa mörk. Ef boðin fara yfir 160 stafi verða þau send sem tvenn boð
eða fleiri.
Í flettireininni sést lengdarvísir boðanna sem telur aftur á bak frá 160. Til dæmis merkir 10 (2) að enn er hægt að bæta við 10
stöfum til að senda boðin sem tvenn boð.
Athuga skal að notkun sérstafa (Unicode), svo sem ë, â, á, kallar á meira rými.
Ef boðin innihalda sérstafi getur verið að vísirinn sýni ekki rétta lengd boðanna. Ef
Confirm multipart messages
er stillt á
Yes
lætur tækið vita, áður en boðin eru send, ef þau eru yfir hámarkslengd einna boða.
Sjá „Stillingar textaboða“, bls. 32.
Styddu á
Write message
, veldu
Text message
og styddu á
OK
.
Til að skrifa ný textaboð, styddu á
Recipient
til að velja viðtakendur skilaboðanna, eða sláðu inn GSM símanúmer þeirra í
To:
reitnum. Ef þú slærð inn fleiri en eitt númer skaltu aðskilja númerin með semíkommu eða styðja á enter-takkann eftir að þú
hefur slegið inn hvert númer. Skrifaðu skilaboðin og styddu á
Send
. Fjöldi þeirra stafa sem eftir eru sést vinstra megin í
stafateljaranum. Athugaðu að textaboð geta aðeins innihaldið óforsniðinn texta.
Til að stilla senditímann eða til að breyta öðrum skilastillingum, styddu á
Sending options
.
Ábending: Öll textaboð eru geymd í Úthólfinu þar til þau eru send. Ef textaboð eru ekki send strax geturðu opnað
Úthólfið og frestað eða haldið áfram sendingu þeirra.
Til að prenta út textaboðin, styddu á Valmynd og veldu
File
>
Printing
>
Print...
.