Nokia 9500 Communicator - Sýslað með skilaboð á SIM-korti

background image

Sýslað með skilaboð á SIM-korti

Textaboð kunna að vera geymd á SIM-kortinu.
Til að skoða textaboð á SIM-kortinu, styddu á Valmynd og veldu

Receive

>

SIM messages

.

Til að opna textaboð á SIM-kortinu, veldu skilaboðin og styddu á

Move

. Skilaboðin eru færð í Innhólfið og þeim er eytt af SIM-

kortinu. Styddu á

Close

til að fara úr SIM-kortssamtalinu. Veldu skilaboðin í Innhólfinu og styddu á

Open

.

Til að afrita textaboð af SIM-kortinu, veldu boðin og styddu á

Copy

. Skilaboðin eru afrituð yfir í Innhólfið og upprunalegu boðin

eru áfram á SIM-kortinu.
Til að fjarlægja textaboð af SIM-kortinu, veldu boðin og styddu á

Delete

.