Nokia 9500 Communicator - Haldið utan um lög

background image

Haldið utan um lög

Til að vista tónlist, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Save as...

. Vistaðu tónlist á minniskort eða í minni símans.

Til að breyta tónlistarmöppum, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Change folder...

. Notaðu skjáinn til að velja nýja möppu.

Innihald nýju möppunnar er skannað og lög birtast á lagalistanum.
Til að setja inn flýtivísi fyrir tónlist, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Add to Desk...

. Þetta býr til flýtivísun til þess lags sem var

valið. Ekki er hægt að búa til flýtivísun til óvistaðrar skrár.
Til að breyta textastærð, styddu á Valmynd og veldu

Edit

>

Zoom in

eða

Zoom out

. Þetta breytir stærðinni á skjátexta listans.