Nokia 9500 Communicator - Sending raddupptöku

background image

Sending raddupptöku

Þú getur sent raddupptöku úr tækinu þínu í annað tæki í gegnum innrauða tengingu eða Bluetooth, sem tölvupóst eða í

margmiðlunarboðum.
Til að senda raddupptöku í annað tæki í gegnum innrauða tengingu, gakktu úr skugga um að tengingin sé virk í móttökutækinu.

Veldu raddupptöku, styddu á Valmynd, veldu

File

>

Send

og notaðu innrauða valkostinn. Innrauð tenging er ræst sjálfkrafa og

raddupptakan send í móttökutækið.
Til að senda raddupptöku með Bluetooth, gakktu úr skugga um að Bluetooth sé virkt í móttökutækinu. Veldu raddupptöku,

styddu á Valmynd, veldu

File

>

Send

og notaðu Bluetooth valkostinn. Ræstu Bluetooth í tækinu þínu, leitaðu að móttökutækinu,

veldu tækið úr listanum yfir tæki sem eru í boði og veldu Senda. Ef tækin eru pöruð og viðurkennd, eða ef aðgangskóði er

staðfestur, er raddupptakan send í móttökutækið þegar virkri Bluetooth-tengingu hefur verið komið á.
Til að senda raddupptöku í tölvupósti, veldu raddupptökuna sem þú vilt senda, styddu á Valmynd, veldu

File

>

Send

og síðan

póstvalkostinn. Póstforritið opnast sjálfkrafa og hægt er að senda raddupptökuna sem viðhengi í tölvupósti.
Til að setja raddupptöku inn í margmiðlunarboð, veldu raddupptökuna sem þú vilt senda, styddu á Valmynd, veldu

File

>

Send

og veldu síðan valkost margmiðlunarboða. MMS-forritið opnast sjálfkrafa og hægt er að senda raddupptökuna sem

viðhengi í margmiðlunarboði.

M i ð l u n a r f o r r i t

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

75

background image

16.