Nokia 9500 Communicator - Spilun talboða

background image

Spilun talboða

Þú getur spilað raddupptöku og gert hlé á henni. Þú getur spilað raddupptökur sem þú hefur tekið upp eða spilað og vistað

raddupptökur sem þú hefur fengið sendar.

Voice rec.

getur spilað nokkur mismunandi snið: WAV, AU, AMR og þjappað GSM.

Framvindulínan sýnir spilunartíma, stöðu og lengd raddupptöku.
Styddu á

Play

til að hlusta á raddupptöku. Skrunaðu til vinstri til að spóla til baka eða til hægri til að spóla áfram.

Styddu á

Pause

til að gera hlé á raddupptöku. Spilun hefst aftur þegar þú styður á

Play

.

Til að spila raddupptöku aftur, styddu á Valmynd og veldu

Playback

>

Repeat

. Þá spilast raddupptakan aftur.

Ábending: Raddupptökur sem þú móttekur eða tekur upp eru skammtímaskrár. Þú verður að vista þær skrár sem þú

vilt eiga.