Upptaka símtals eða talboðs
Þú getur tekið upp símtöl eða talboð.
Voice rec.
býr sjálfkrafa til þjappaða hljóðskrá á annað hvort WAV eða AMR sniði.
Til að taka upp talboð, styddu á valmynd, veldu
File
>
New clip
og styddu á
Record
.
Voice rec.
tekur upp öll hljóð sem berast í
utanáliggjandi hljóðnemann. Veldu
Stop
þegar þú lýkur upptöku. Styddu á Valmynd og veldu
File
>
Save
>
Save clip
. Sláðu inn
heiti fyrir upptökuna og styddu á
OK
.
Til að taka upp símtal þarftu fyrst að hringja. Þegar sá sem þú hringir í svarar, styddu á Valmynd, veldu
File
>
New clip
og styddu
á
Record
. Þá byrjar
Voice rec.
að taka upp, auk þess sem þeir sem tala heyra tón á fimm sekúndna fresti til merkis um það að
verið sé að taka símtalið upp. Veldu
Stop
þegar þú lýkur upptöku. Styddu á Valmynd og veldu
File
>
Save
>
Save clip
. Sláðu inn
heiti fyrir upptökuna og styddu á
OK
.
Til að halda áfram eldri raddupptöku, veldu upptökuna og styddu á
Record
. Nýja upptakan byrjar þá á þeim stað þar sem þeirri
gömlu lauk.
Til að hætta við að vista þegar þú hefur verið beðinn um að vista raddupptöku styðurðu á stöðva-skipunina til að hætta þeirri
aðgerð sem er í gangi og fara í fyrri aðgerð. Eyðingarskipunin eyðir valinni raddupptöku úr minni tækisins.
Ábending: Hámarkslengd raddupptöku er 60 mínútur, en hún veltur einnig á því hversu mikið geymsluminni er til
staðar í tækinu eða á minniskortinu.