Myndavél og myndir
Myndavél
Með innbyggðu myndavélinni geturðu tekið ljósmyndir eða tekið upp myndskeið.
Linsa myndavélarinnar er aftan á tækinu og skjárinn á símanum er notaður sem myndgluggi. Myndavélin býr til myndir á JPEG
sniði og myndskeið á 3GPP sniði.
Til að opna Myndavélarforritið, kveiktu á símanum og veldu
Menu
>
Camera
í símanum.
Ábending: Til að opna myndglugga myndavélarinnar á fljótlegan hátt skaltu styðja skruntakkanum upp í biðham. Til
að fara á fljótlegan úr einum ham í annan, líkt og úr úr ljósmyndaham í upptökuham skaltu styðja skruntakkanum til
vinstri eða hægri.
Þú getur skoðað og breytt myndum í
Images
.
Sjá „Myndir“, bls. 59.