Nokia 9500 Communicator - Myndataka

background image

Myndataka

1. Á símanum, styddu á

Menu

>

Camera

.

2. Ef birtan er lítil, styddu á

Options

>

Change mode

og veldu

Night mode

. Veldu

Portrait photo

til að taka smætti myndir sem

taka minna minni og hengja má við tengiliðaspjöld.

3. Notaðu skjáinn sem myndglugga, miðaðu á myndefnið og styddu á

Capture

. Tækið vistar myndina í sjálfgefnu möppunni,

eða í möppunni sem þú hefur valið í

Control panel

.

Ábending: Styddu skruntakkanum upp eða niður til að súmma inn eða út áður en þú tekur mynd.

4. Ef þú vilt ekki geyma vistuðu myndina, styddu á

Delete

. Styddu á

Back

til að fara aftur í myndgluggann til að taka aðra mynd.

Styddu á

Options

og veldu

Open in Images

til að skoða myndina í notandaviðmóti communicator.

Þú getur valið nýja möppu þar sem þú vilt vista myndirnar þínar.

Sjá „Camera folders“, bls. 62.

Til að stilla birtustig eða skerpu, styddu á

Options

og veldu

Brightness

eða

Contrast

. Styddu skruntakkanum til vinstri eða hægri

til að minnka eða auka birtustigið eða skerpuna.
Til að velja myndina sem þú hefur tekið sem veggfóður, styddu á

Options

>

Set as wallpaper

. Veldu

Desk

ef þú vilt að myndin

birtist á Skjáborðinu og veldu

Cover

ef þú vilt setja bakgrunnsmynd á skjá símans.