Nokia 9500 Communicator - Myndskeið tekið upp

background image

Myndskeið tekið upp

1. Á símanum, styddu á

Menu

>

Camera

.

2. Styddu á

Options

og veldu

Change mode

>

Video

.

3. Til að hefja upptöku myndskeiðs, styddu á

Record

. Tíminn sem eftir er af upptökunni birtist efst á skjánum. Styddu á

Pause

til að gera hlé á upptökunni og á

Continue

til að halda henni áfram.

4. Til að stöðva upptökuna, styddu á

Stop

. Tækið vistar upptökuna í sjálfgefnu möppunni, eða í möppunni sem þú hefur valið

í

Control panel

.

5. Ef þú vilt ekki geyma vistaða myndskeiðið, styddu á

Delete

. Styddu á

Back

til að fara aftur í myndgluggann til að taka upp

annað myndskeið. Styddu á

Options

og veldu

Open in RealPlayer

til að skoða myndskeiðið í RealPlayer forritinu.

Þú getur valið nýja möppu fyrir vistuð myndskeið.

Sjá „Camera folders“, bls. 62.

Til að kveikja eða slökkva á hljóðnemanum, styddu á

Options

og veldu

Mute

eða

Unmute

.

Til að stilla birtustig eða skerpu, styddu á

Options

og veldu

Brightness

eða

Contrast

. Styddu skruntakkanum til vinstri eða hægri

til að minnka eða auka birtustigið eða skerpuna.