Nokia 9500 Communicator - Myndir

background image

Myndir

Farðu í

Desk

>

Media

>

Images

.

Images

samanstendur af tveimur mismunandi skjám:

• Í myndvafraskjánum getur þú til dæmis raðað og eytt myndum og breytt heitum á myndum sem vistaðar eru í tækinu eða

á minniskorti. Hægt er að sýna myndirnar annað hvort sem smámyndir eða sem lista yfir skráarheiti.

• Í myndaskjánum sem opnast þegar þú velur mynd í myndvafraskjánum og styður á

Open

, geturðu skoðað, breytt og sent

einstakar myndir. Athugaðu að ekki er hægt að breyta TIFF skrám og GIF hreyfimyndaskrám.

Stuðningur er við eftirfarandi skráarsnið: JPEG, BMP, PNG, GIF 87a/89a, og TIFF/F (einlitt). Tækið styður ekki endilega allar útgáfur

skráasniðanna sem nefnd voru.