Nokia 9500 Communicator - Myndir skoðaðar

background image

Myndir skoðaðar

Til að opna mynd til skoðunar, veldu mynd í myndvafraskjánum og styddu á

Open

. Myndin opnast í myndaskjánum.

Til að opna næstu mynd á undan eða eftir til skoðunar, styddu á Valmynd og veldu

Go to

>

Next image

eða

Previous image

,

eða styddu á Ctr+F fyrir næstu mynd á eftir eða Ctrl+B fyrir næstu mynd á undan.
TIl að stækka eða minnka myndina á skjánum, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Zoom

>

Zoom in

eða

Zoom out

.

Til að skoða myndir í fullri skjástærð, styddu á

Full screen

. Til að fara aftur í venjulega stærð skaltu styðja á Valmynd, velja

View

og taka af

Full screen

. Ef þú vilt að myndir opnist alltaf í fullri skjástærð, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Settings...

. Í

Always open image in full screen

reitnum, veldu

Yes

.

Ábending: Til að skipta á milli alls skjásins og venjulegs skjás skaltu styðja á Ctrl+T. Þegar allur skjárinn er valinn skaltu

styðja á hvaða skipanahnapp sem er til að birta skipanirnar.