Myndum breytt
Til að snúa mynd, veldu mynd og styddu á
Open
. Styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Rotate
. Myndinni er snúið réttsælis um 90
gráður.
Til að snúa mynd við lárétt eða lóðrétt, veldu mynd og styddu á
Open
. Styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Flip
>
Flip
horizontally
eða
Flip vertically
.
Til að klippa af mynd, veldu mynd og styddu á
Open
. Styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Crop...
. Styddu á
+
eða
-
til að auka eða
minnka stærðina á svæðinu sem var valið, eða styddu á Ctrl og skrunaðu upp, niður, til vinstri eða hægri til að breyta stærðinni
á svæðinu sem var valið. Til að færa svæðisveljarann til í myndinni skrunaðu upp, niður, til vinstri eða hægri. Styddu á
Crop
til
að klippa af myndinni. Umframsvæðið í kringum svæðisveljarann er fjarlægt.
Til að breyta stærð myndar, veldu mynd og styddu á
Open
. Styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Resize...
. Veldu prósentuhlutfall
eða veldu
Custom size
og tilgreindu stærðina sjálfur. Ef þú vilt súmma myndina þannig að það séu ekki auð bil við jaðra skjásins
veldu
Best fit
. Þessi valkostur kemur að gagni þegar þú ert til dæmis að búa til veggfóður fyrir
Desk
. Athugaðu að sniðhlutfalli
myndarinnar er ekki hægt að breyta ef þú velur
Best fit
.