Nokia 9500 Communicator - Unnið með myndaskrár

background image

Unnið með myndaskrár

Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, hringitóna og annað

efni.
Til að skoða nákvæmar upplýsingar um mynd, veldu mynd, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Properties...

. Heiti, stærð og snið

skrárinnar, tími og dagsetning þegar skránni var síðast breytt og upplausn myndarinnar í dílum er sýnt. Til að koma í veg fyrir

að hægt sé að breyta mynd, veldu

Attributes

síðuna og veldu

Read-only

og

Yes

.

Til að senda mynd, veldu myndina, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Send

, og með hvaða aðferð á að senda.

Til að breyta skráarsniðinu, veldu mynd og styddu á

Open

. Styddu á Valmynd og veldu

File

>

Save

>

Save as...

. Styddu á

Change

. Veldu nýja skráarsniðið og styddu á

Done

. Styddu á

OK

til að vista skrána.

Til að breyta heiti myndar, veldu myndina, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Rename...

. Sláðu inn nýtt heiti og styddu á

OK

.

Til að búa til afrit af mynd, veldu myndina, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Duplicate

.

Til að skoða myndir sem lista yfir skráarheiti eða sem smámyndir, styddu á Valmynd og veldu

View

>

Show as

>

Thumbnails

eða

List

.

Til að setja mynd upp sem veggfóður, veldu myndina, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Set as wallpaper

. Veldu

Desk

ef þú

vilt að myndin birtist á Skjáborðsskjánum og veldu

Cover

ef þú vilt bæta bakgrunnsmyndinni við skjá símans.

Til að bæta mynd á tengiliðaspjald, veldu mynd, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Add to contact card...

. Styddu á

+

eða

-

til

að stækka eða minnka valda svæðið. Til að færa svæðisveljarann til í myndinni skrunaðu upp, niður, til vinstri eða hægri. Styddu

á Valmynd og veldu valkost til að súmma, snúa eða snúa við myndinni. Þegar myndin er tilbúin, styddu á

Add

. Veldu

tengiliðaspjaldið sem myndinni er bætt á og styddu á

Done

.

M y n d a v é l o g m y n d i r

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

59

background image

14.