
Call register
Þú getur flett upp símanúmerum símtala sem ekki var svarað, voru móttekin og hringd, sem og séð áætlaða lengd símtala þinna.
Síminn vistar aðeins móttekin og ósvöruð símtöl ef símkerfið styður það, ef kveikt er á símanum og hann er innan þjónustusvæðis
símkerfisins.
Styddu á
Menu
og veldu
Call register
.
Þú getur einnig skoðað upplýsingar um nýleg símtöl í communicator viðmótinu.
Sjá „Valin, móttekin og ósvöruð símtöl
skoðuð“, bls. 23.