
Aðrar aðgerðir
Styddu á
Menu
, veldu
Contacts
og svo einn af eftirfarandi valmöguleikum:
•
Service numbers
— Þú getur hringt í þau númer sem þjónustuveitan þín hefur sett inn á SIM-kortið þitt (sérþjónusta).
•
My numbers
— Þú getur skoðað númerin sem fylgdu með SIM-kortinu þínu ef kortið býður upp á það. Þjónustuveitan þín
gefur nánari upplýsingar.