Nokia 9500 Communicator - Leitað að tengiliðum, þeir settir inn eða þeim eytt

background image

Leitað að tengiliðum, þeir settir inn eða þeim eytt

Til að leita að tengilið í biðham, styddu á

Menu

og veldu

Contacts

>

Search

eða styddu skruntakkanum niður. Sláðu inn fyrstu

stafina í nafni þess tengiliðs sem leitað er. Skrunaðu að því nafni sem þú vilt velja og styddu á

Details

. Skrunaðu í gegnum

símanúmerin sem tengjast nafninu.
Til að vista nafn og símanúmer í völdu minni, styddu á

Menu

og veldu

Contacts

>

Add contact

. Sláðu inn fornafnið og styddu á

OK

. Ef þú ert að nota minni símans, sláðu inn eftirnafnið og styddu á

OK

. Sláðu inn símanúmerið, ásamt svæðisnúmeri, og styddu

á

OK

. Tilgreindu um hvers konar símanúmer er að ræða og styddu á

Select

>

Done

.

S í m i

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

18

background image

Ábending: Til að nota símanúmerið þegar þú ert erlendis, styddu tvisvar á

(fyrir plúsmerkið) og sláðu inn

landsnúmerið, svæðisnúmerið (slepptu 0 í upphafi ef með þarf) og loks símanúmerið.
Ábending: Til að vera fljótari að vista nafn og símanúmer, sláðu inn símanúmerið og styddu á

Save

. Sláðu inn fornafnið

og styddu á

OK

. Sláðu inn eftirnafnið og styddu á

OK

>

Done

.

Til að vista fleiri en eitt númer við sama nafn í

Phone

minninu í biðham, skrunaðu að því nafni sem þú vilt bæta númeri við og

styddu á

Details

. Styddu á

Options

og veldu

Add number

til að bæta nýju númeri við nafnið.

Til að eyða tengiliðum og öllum númerum sem þeim tengjast, styddu á

Menu

og veldu

Contacts

>

Delete

. Veldu

One by one

eða

Delete all

.

Til að eyða stöku númeri tengdu nafni, skrunaðu að nafninu og styddu á

Details

. Skrunaðu að því númeri sem þú vilt eyða,

styddu á

Options

og veldu

Delete number

.

Til að breyta nafni eða númeri, skrunaðu að nafninu og styddu á

Details

. Styddu á

Options

og veldu

Edit name

eða

Edit

number

. Breyttu nafninu eða númerinu og styddu á

OK

.