Nokia 9500 Communicator - Messages

background image

Messages

1

Write message

, 2

Folders

, 3

Voice messages

, 4

Service commands

Call register

1

Missed calls

, 2

Received calls

, 3

Dialled numbers

, 4

Delete recent call lists

,

5

Call duration

Contacts

1

Search

, 2

Add contact

, 3

Delete

, 4

Settings

, 5

Speed dials

, 6

Service

numbers

(sést ef SIM-kortið þitt styður það), 7

My numbers

(sést ef SIM-

kortið þitt styður það)

Profiles

Inniheldur stillingarflokka (snið) sem þú getur virkjað. Aðeins eitt snið getur

verið virkt í einu.

Settings

1

Call settings

, 2

Telephone settings

, 3

Security settings

, 4

Display settings

,

5

Time and date settings

, 6

Right select key

Camera

Gerir þér kleift að kveikja á myndavélinni og velja stillingar hennar.

Sjá

„Myndavél“, bls. 58.

SIM services

Gerir þér kleift að nota frekari aðgerðir sem eru í boði á SIM-kortinu þínu.

Þessi valmynd er einungis í boði ef SIM-kortið þitt styður hana.

Messages

Tækið styður sendingu textaboða umfram venjuleg 160-stafa mörk. Ef boðin fara yfir 160 stafi verða þau send sem tvenn boð

eða fleiri.
Efst á skjánum sérðu vísi fyrir lengd boðanna, sem telur afturábak frá 160. Til dæmis þýðir 10/2 að þú getir bætt tíu stöfum við

textann sem sendur verður sem tvenn boð.

S í m i

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

17

background image

Athuga skal að notkun sérstafa (Unicode), svo sem ë, â, á, kallar á meira rými.
Ef skilaboðin innihalda sérstafi getur verið að vísirinn sýni ekki rétta lengd boðanna. Áður en skilaboðin eru send lætur tækið

vita ef þau fara yfir hámarkslengd einna boða.
Styddu á

Menu

og veldu

Messages

.

Þú getur valið aðrar gerðir skilaboða í communicator viðmótinu.

Sjá „Messaging (Skilaboð)“, bls. 26.

Þegar skilaboð eru send kann tækið að birta orðin

Message sent

. Það er vísbending um að skilaboðin hafi verið send úr tækinu

í þjónustuversnúmerið sem forritað er í það. Þetta er ekki sönnun þess að skilaboðin hafi komist á áfangastað. Þjónustuveitan

veitir nánari upplýsingar um skilaboðaþjónustu. Veldu

Write message

til að skrifa textaskilaboð. Styddu á Hringitakkann, eða

Send

þegar þú vilt senda skilaboðin og sláðu inn símanúmer viðtakandans, eða styddu á

Search

til að leita að því í

tengiliðalistanum. Ef þú styður á

Options

meðan þú skrifar skilaboðin getur þú m.a. sent þau til fleiri en eins viðtakanda eða

vistað þau til seinni tíma nota.

Ábending: Til að opna SMS-ritilinn styðurðu vinstra megin á skruntakkann.

Til að skoða innihald möppu fyrir textaskilaboð, veldu

Folders

og svo þá möppu sem þú vilt. Til að búa til nýja möppu, styddu

á

Options

í möppulistanum og veldu

Add folder

.

Ábending: Styddu vinstra megin á skruntakkann til að opna möppu Innhólfsins.

Til að tilgreina eða breyta talhólfsnúmerinu þínu (sérþjónusta), veldu

Voice messages

>

Voice mailbox number

. Sláðu inn

númerið eða leitaðu að því í tengiliðalistanum. Þú getur nálgast talhólfsnúmerið þitt hjá þjónustuveitunni eða símafyrirtækinu

þínu.
Til að hlusta á skilaboð í talhólfinu þínu (sérþjónusta), veldu

Voice messages

>

Listen to voice messages

.

Til að senda þjónustubeiðni til þjónustuveitunnar þinnar (sérþjónusta), veldu

Service commands

. Skrifaðu beiðnina og styddu

á Hringitakkann eða

Send

.