![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 9500 Communicator/is/Nokia 9500 Communicator_is019.png)
Profiles
Styddu á
Menu
og veldu
Profiles
.
Til að breyta um snið, veldu sniðið sem þú vilt nota og síðan
Activate
.
Til að virkja snið í ákveðinn tíma, veldu sniðið sem þú vilt nota og svo
Timed
. Veldu í hversu langan tíma þú vilt að sniðið sé
virkt (allt að 24 tímum). Þegar tíminn rennur út verður sniðið sem notað var áður virkt.
Ábending: Til að virkja snið meðan síminn er í bið, styddu stuttlega á rofann og veldu það snið sem þú vilt.
Þú getur breytt sniðstillingunum í communicator viðmótinu í tækinu þínu.
Sjá „Sniðstillingar“, bls. 63.