Nokia 9500 Communicator - Símtali svarað

background image

Símtali svarað

Styddu á Hringitakkann til að svara símtali.
Styddu á Hættatakkann til að hafna símtalinu. Símtalið er flutt ef þú hefur kveikt á flutningsvalkostum líkt og

Divert if busy

.

Til að slökkva á hringitóni í stað þess að svara símtali, styddu á

Silence

.

Til að svara nýju símtali meðan annað er enn í gangi með

Call waiting

aðgerðinni, styddu á Hringitakkann eða

Answer

. Fyrra

símtalið er sett í bið. Styddu á Hættatakkann til að slíta því símtali sem er í gangi.