Settings
Styddu á
Menu
og veldu
Settings
.
Til að lagfæra símtalsstillingar, skrunaðu að
Call settings
og veldu:
•
Call divert
(sérþjónusta) — veldu til að beina innhringingum í annað númer, t.d. í talhólfið þitt.
Þjónustuveitan þín veitir nánari upplýsingar. Valkostir sem ekki eru studdir af SIM-kortinu þínu eða símafyrirtækinu birtast
kannski ekki.
Veldu þann valkost sem þú vilt nota. Veldu t.d.
Divert if busy
til að flytja innhringingar þegar númerið þitt er á tali eða þegar
þú hafnar innhringingu.
Til að kveikja á flutningsstillingunni, veldu
Activate
, þá það númer sem þú vilt nota (talhólf eða önnur númer) og síðan hversu
langur tími á að líða þangað til innhringingin er flutt (síðasti kosturinn er ekki alltaf í boði). Veldu
Cancel
til að slökkva á
flutningsstillingunni. Til að athuga hvort flutningsstillingin er á eða ekki, veldu
Check status
, ef sá kostur er tiltækur. Fleiri en
ein flutningsleið getur verið virk á sama tíma.
Þú getur séð samsvarandi flutningsvísa þegar síminn er í biðham.
S í m i
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
19
•
Anykey answer
— veldu
On
ef þú vilt svara símtali með því að ýta snöggt á hvaða takka sem er aðra en rofann, valtakkana
eða Hættatakkann.
•
Automatic redial
— veldu
On
til að stilla símann þannig að hann reyni ekki oftar en 10 sinnum að endurvelja númer sem ekki
tekst að hringja í.
•
Speed dialling
— veldu
On
ef þú vilt hringja í símanúmer sem eru tengd hraðvalstökkunum
til
með því að styðja
og halda inni viðkomandi takka.
•
Call waiting
— veldu
Activate
til að fara fram á að símkerfið láti þig vita af innhringingu þegar þú ert að tala í símann
(sérþjónusta).
•
Send my caller ID
— veldu
Yes
til að símanúmer þitt birtist þeim aðila sem þú hringir í (sérþjónusta). Ef þú velur
Set by
network
notar tækið stillinguna sem þú og þjónustuveitan þín hafið komið ykkur saman um.
•
Line for outgoing calls
(sérþjónusta) — til að velja á milli símalínu 1 eða 2 fyrir úthringingar. Ef þú velur
Line 2
en hefur ekki
gerst áskrifandi að þessari sérþjónustu, geturðu ekki notað hana. Þó er hægt að svara símtölum á báðum línum, sama hvor
línan hefur verið valin fyrir úthringingar. Þú getur t.d. notað aðra til einkanota en hina fyrir vinnutengd símtöl. Þú getur einnig
komið í veg fyrir að hægt sé að skipta á milli lína, en þó einungis ef SIM-kortið styður það.
Ábending: Ef tækið er í biðham getur þú skipt á milli símalína með því að styðja á og halda inni
.
Til að lagfæra símastillingar, skrunaðu að
Telephone settings
og veldu:
•
Cell info display
— til að stilla tækið þannig að það sýni hvenær þú notar það í farsímakerfi sem byggt er á örbylgjutækni
(Micro Cellular Network, eða MCN). Þessi valkostur er sérþjónusta.
•
Network selection
— til að stilla tækið þannig að það velji sjálfkrafa örbylgjukerfi sem er í nágrenni við þig. Ef þú velur
Manual
getur þú valið símkerfi sem gert hefur reikisamning við þjónustuveituna þína.
•
Confirm SIM service actions
— til að stilla símann þannig að hann sendi staðfestingarboð milli sín og þjónustuveitunnar
þinnar þegar þú notar SIM-kortsþjónustu.
Taka skal fram að þú gætir þurft að senda textaskilaboð eða hringja til að nálgast þessa þjónustu. Þjónustan er auk þess
hugsanlega gjaldskyld.
•
Help text activation
— til að stilla símann þannig að hjálpartexti aðstoði þig við notkun valmyndaraðgerða í símanum.
•
Start-up tone
— svo að tónn heyrist þegar kveikt er á símanum.
Til að lagfæra öryggisstillingar símans, skrunaðu að
Security settings
og veldu:
•
PIN code request
— til að stilla símann þannig að hann biðji um PIN-númer í hvert skipti sem kveikt er á honum. Athugaðu
að sum SIM-kort gefa ekki kost á breytingum á þessari stillingu.
•
Call barring service
— til að takmarka símtöl (sérþjónusta).
Veldu þann útilokunarmöguleika sem þú vilt nota og virkjaðu hann (
Activate
), slökktu á honum (
Cancel
) eða athugaðu hvort
hann er virkur (
Check status
).
•
Closed user group
(sérþjónusta) — til að velja hóp fólks sem þú getur hringt í og sem getur hringt í þig. Þjónustuveitan eða
símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar. Veldu
Default
til að virkja sjálfgefna hópinn sem þú hefur komið þér saman um við
símafyrirtækið,
On
ef þú vilt nota annan hóp (þú þarft að vita auðkennisnúmer hópsins), eða
Off
.
Þegar símtöl eru takmörkuð við lokaða notendahópa getur samt verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað
í tækið.
•
Access codes
— til að breyta öryggiskóðanum, PIN-númerinu, PIN2-númerinu eða lykilorði útilokunar.
•
Lock if SIM card is changed
— til að stilla tækið þannig að það biðji um læsingarkóðann þegar óþekkt SIM-kort er sett í tækið.
Tækið geymir lista yfir SIM-kort sem það viðurkennir sem kort eigandans.
•
Lock system
— til að læsa tækinu. Styddu á
Unlock
>
til að aflæsa tækinu.
Sjá „Stillingar fyrir læsingu tækis
tilgreindar“, bls. 66.
Til að lagfæra skjástillingar símans, skrunaðu að
Display settings
og veldu:
•
Colour schemes
— til að velja liti fyrir afmarkaða hluta skjásins, t.d. merki fyrir sendistyrk og stöðu rafhlaðna.
•
Operator logo
— til að sýna eða fela skjátákn símafyrirtækisins.
•
Screen saver timeout
— til að stilla eftir hversu langan tíma skjávarinn á að birtast.
Til að lagfæra stillingar tíma og dagsetningar, skrunaðu að
Time and date settings
.
Til að stilla aðgerð hægri valtakkans í biðham, skrunaðu að
Right select key
og veldu þá aðgerð sem þú vilt úr listanum.