Nokia 9500 Communicator - Sími

background image

Sími

Í

Telephone

getur þú skoðað tengiliðina sem þú hefur vistað í kerfisyfirlitum símans, SIM-kortsins eða minniskorts. Þú getur

einnig hringt, skoðað nýleg símtöl, hringt í talhólf og tilgreint símtalsstillingar.

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.