Nokia 9500 Communicator - Útilokun símtala

background image

Útilokun símtala

Þú getur útilokað inn- og úthringingar, sem og símtöl til útlanda (sérþjónusta).
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.
Þegar símtöl eru útilokuð getur samt verið hægt að hringja í tiltekin opinber neyðarnúmer.
Til að útiloka símtöl, farðu í

Telephone

og veldu

Settings

>

Voice call barring

.

Veldu einn af eftirfarandi útilokunarvalkostum:

Outgoing calls

— til að hindra úthringingar úr tækinu þínu

Incoming calls

— til að hindra innhringingar

International calls

— til að hindra úthringingar til útlanda

Incoming calls when abroad

— til að hindra innhringingar þegar þú ert erlendis

International except home country

— til að hindra úthringingar til útlanda en leyfa þær til heimalands þíns

Til að nota útilokunarþjónustuna verður þú að nota lykilorðið sem þjónustuveitan þín lætur þér í té.
Til að skoða stöðuna á útilokun símtala, skrunaðu að valkostum útilokunar og styddu á

Check status

.

Til að slökkva á útilokun símtala, styddu á

Cancel all

.