DTMF-tónar sendir
Þú getur sent DTMF-tóna (dual tone multi-frequency) á meðan símtal er í gangi til að stjórna talhólfinu þínu eða öðrum
sjálfvirkum símaþjónustum.
Til að senda DTMF-tónaröð, hringdu símtal, bíddu þangað til það er svarað, styddu á Valmynd, og veldu
Call
>
Send DTMF
tone...
. Veldu fyrirfram tilgreinda DTMF-tónaröð eða sláðu hana inn.
Ábending: Þú getur tengt DTMF-tónaraðir við tengiliðaspöld. Farðu í
Contacts
, opnaðu tengiliðaspjald, styddu á
Add
field
og veldu
DTMF
.
Til að setja inn um 2 sekúndna hlé fyrir eða á eftir DTMF-táknum, styddu á p-takkann.
Til að stilla tækið til að senda táknin einungis eftir að þú hefur stutt á
Send tone
meðan á símtali stendur, styddu á w-
takkann.
Ábending: Þú getur einnig sent DTMF-tóna með því að styðja á talnatakkana. Þegar tækið er lokað getur þú stutt á
talnatakkana á takkaborði símans til að senda tóna.