Nokia 9500 Communicator - Símkerfisstillingar

background image

Símkerfisstillingar

Í

Other settings

textahólfinu, veldu

Network

.

Til að velja farsímanet handvirkt, skrunaðu að

Network selection

, styddu á

Change

og veldu

Manual

. Veldu eitt af kerfunum sem

eru til staðar þar sem þú ert.

Ábending: Handvirkt val er gagnlegt þegar þú veist að eitt kerfi er ódýrara en annað eða það hefur meiri bandbreidd.

Til að stilla tækið þannig að það velji símkerfið sjálfkrafa, skrunaðu að

Network selection

, styddu á

Change

og veldu

Automatic

.

Til að nota þjónustuna símtal í bið (sérþjónusta), skrunaðu að

Call waiting

, styddu á

Change

og veldu

On

. Þegar nýtt símtal berst

meðan á símtali stendur er látið vita um nýja símtalið með hljóðmerki og texta.

Ábending: Styddu á

Check status

til að athuga hvort símtal í bið sé í notkun.