Nokia 9500 Communicator - Utannetssniðið stillt

background image

Utannetssniðið stillt

Utannetssniðið hindrar þig í að kveikja óvart á símanum, nota Bluetooth og senda eða taka á móti skilaboðum. Það lokar einnig

öllum þeim internettengingum sem eru virkar þegar utannetssniðið er valið. Athugaðu hins vegar að utannetssniðið hindrar

þig ekki í að koma á nýrri þráðlausri LAN tengingu. Mundu því að fylgja öllum viðeigandi öryggisráðstöfunum þegar þú kemur

á og notar þráðlausa LAN tengingu.

Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að hringja (eða svara) úr símanum eða nota aðrar aðgerðir sem þurfa stuðning

GSM-símkerfis. Eigi að hringja verður fyrst að virkja símaaðgerðina með því að skipta um snið. Þú getur, hins vegar,

hringt neyðarsímtöl í ótengdu sniði með því að styðja á rofann á tækinu og slá síðan inn opinbera neyðarnúmerið.

Þetta er aðeins hægt að gera í viðmóti símans, ekki í viðmóti communicator. Ef tækinu hefur verið læst, færðu inn

lykilnúmerið til að virkja símaaðgerðina. Þegar tækið er læst er samt hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið.
Að hringja neyðarsímtal í ótengdu sniði eða þegar tækið er læst krefst þess að tækið þekki númerið sem opinbera

neyðarnúmerið. Það kann að vera ráðlegt að skipta um snið eða aflæsa tækinu með því að slá inn lykilnúmerið áður

en neyðarsímtal er hringt.

Til að ræsa utannetssniðið, farðu í

Telephone

, styddu á Valmynd og veldu >

Offline

.

Til að leyfa öll samskipti aftur, styddu á Valmynd og veldu >

Exit Offline profile

>

OK

. Kveiktu síðan á símanum.

Ábending: Þú getur ræst utannetssniðið úr öllum forritavalmyndum eða úr símanum.