Skjöl
Í
Documents
geturðu búið til og breytt textaskjölum. Þú getur sett inn og skoðað myndir og aðrar skrár í skjölunum.
Documents
er eitt af þeim forritum sem eru til staðar í
Office
hópnum.
Office
inniheldur einnig
Sheet
og
Presentations
forritin,
Calculator
ásamt
File manager
forritinu fyrir vinnslu skráa og mappa. Til að opna
Office
hópinn, veldu
Desk
>
Office
og styddu
á
Open
.
Þú getur opnað, breytt og vistað skjöl sem eru búin til í 97 útgáfu Microsoft Word fyrir Windows og síðari útgáfum. Athugaðu
að ekki er stuðningur við alla eiginleika og snið upphaflega skjalsins. Upphaflega skjalið má ekki vera varið með lykilorði.
Eingöngu er hægt að skoða skjöl sem eru búin til í öðrum útgáfum af Microsoft Word.